Þórarinn Eldjárn er besta skáld sinnar kynslóðar, hugmyndaríkari, smekklegri og hnyttnari en aðrir sem fetað hafa sama veg. En á bílveginum kann Þórarinn einkar vel við sig og þar verða margar ljóðlínur til undir stýri – á löglegum hámarkshraða.

„Ég er með diktafón í bílnum og les þar inn ljóðlínur og hendingar sem verða til,“ segir bílstjórinn en gætir þess þó vel að fara að settum reglum í umferðinni, eins og í bragfræðinni.

 

Sjá meira í nýjasta Séð & Heyrt  nú fáanlegt í öllum blaðasölustöndum landsins.

Related Posts