Supernatural leikarinn Jensen Ackles (38) íhugar að flytja til Íslands:

Hann greindi frá ást sinni á Kaleo á Twitter og lét fylgja með að hann sé að íhuga að flytja til landsins ef Kaleo heldur áfram að gera góða tónlist. Ackles er þekkastur fyrir að leika aðalhluverk í sjónvarpsþáttunum Supernatural en lék á sínum tíma stórt hlutverk í Dawson’s Creek.

 

JENSEN ACKLES: Kannski að hann flytji í Árbæinn.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts