Woody Harrelson (54) alltaf í boltanum:

Leikarinn Woody Harrelson sýndi á sér nýja hlið nú á dögunum þegar hann skellti sér í fótbolta með nokkrum vinum á Havaí.

Leikarinn er greinilega duglegur að halda sér við því hann virkar í hörkuformi, engum sögum fer af því hvernig leikar enduðu.

2B9E5A6600000578-0-image-a-70_1440415416332

BEINT Í MARK: Woody sýndi lipra takta með boltann.

2B9E5C1300000578-3208808-Keen_sportsman_Woody_has_demonstrated_his_love_of_football_in_th-m-21_1440420368267

GÓÐUR: Woody er í hörkuformi.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

 

Related Posts