Stevie Wonder (64) og unnusta hans Tomeekah Robyn Bracy (25) eiga fyrir stelpu sem fæddist á seinasta ári, og nú eiga þau von á þríburum.
Að sögn talsmannsins er söngvarinn vel spenntur og hefur ekki misst af einni læknisheimsókn. ,,Hann bjóst alls ekki við því að verða pabbi enn á ný, þetta var kannski ekki áætlað en bæði tvö gætu ekki verið meira himinlifandi.“Samkvæmt útreikningum verða Wonder-börnin þá orðin ellefu að talsins.

Related Posts