Fjölmiðlamaðurinn Sigurjón Magnús Egilsson settist fyrir skemmstu við stjórnvölinn á Hringbraut sem er að hasla sér völl í sjónvarpi, útvarpi og á vefnum.

 

DONALD TRUMP ER …?

Karl með yfirgreiddan skalla.

 

HVAÐA TEGUND AF TANNKREMI NOTARÐU?

Það sem er í túpunni.

SME: Sigurjón svarar spurningum vikunnar.

SME: Sigurjón svarar spurningum vikunnar.

SÍÐASTA KVÖLDMÁLTÍÐIN?

Langlokuathöfn.

 

BRENNDUR EÐA GRAFINN?

Bismark.

 

MÉR FINNST GAMAN AÐ …?

Eiríki.

 

HVAÐ FÆRÐU ÞÉR Á PYLSUNA?

Nei, takk.

Lesið öll svör Sigurjóns í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts