Lars Brygmann (58) er heimilisvinur á skjánum:

 

skoðar heiminn

LÖGGAN OG BLAÐAKONAN: Lars leikur viðkunnanlega lögreglumanninn John Wagner í sjónvarpsþáttaröðinni Dicte þar sem leikkonan Iben Hjelje leikur blaðakonuna knáu Dicte Svendsen, en saman leysa þau ótrúleg sakamál í dönsku borginni Árósum.

Eðal Hann er viðkunnanlegur og rólegur, áhorfendum finnst þeir þekkja hann og hann minnir fólk oft á manninn í næsta húsi. Lars Brygmann hefur birst Íslendingum á skjánum í fjölmörgum þáttum. Hann leikur hlédrægan og feiminn lögreglumann í dönsku þáttaröðinni Dicte en áhorfendur þekkja hann einnig úr þáttunum Borgen, Rejseholdet og Forsvar. Sannkallaður góðkunningi dyggra áhorfenda danskra sjónvarpsþátta sem Íslendingum virðist ekki leiðast að horfa á.

skoðar heiminn

FLOTTUR: Lars Brygmann er vinsæll leikari og hefur komið fram í fjölmörgum dönskum sjónvarpsþáttaseríum.

 

Related Posts