Jillian Michaels ( 40 ) er stjarna í þáttaröðinni Biggest loser og Íslendingum að góðu kunn. Í 16 þáttaröðinni sem fljótlega fer í loftið er aftur á móti engin Jillian,

Ástæðan að hennar sögn er sú að hún vildi fá í gegn ákveðnar breytingar og þá sérstaklega í framkomu framleiðenda í garð keppenda. Hún mun einnig hafa verið ósátt við það að þurfa alltaf að vera ströng og neikvæð í þáttunum. Framleiðendur þáttana sögðu nei og sendu Jillian heim.

biggest looser2

 

Related Posts