Vigdís Hrefna Pálsdóttir (38) jafnar sig eftir fallið:

Fresta þarf frumsýningu leikritsins Hleyptu þeim rétta inn í Þjóðleikhúsinu eftir að Vigdís Hrefna sem leikur aðalhlutverkið  féll niður úr talsverðri hæð og endaði kylliflöt á sviðinu á einni af lokaæfingum verksins.  „Lífið er bara blóðugt þessa dagana“, segir Vigdís Hrefna . Lesið allt viðtalið við hana í nýjasta Séð og Heyrt.

Vigdís Hrefna, leikkona, helyptu þeim rétta inn

Kaupið nýjasta Séð og Heyrt á næsta sölustað!

 

Related Posts