Hljómsveitin Upplyfting leikur reglulega fyrir dansi á veitingahúsinu Catalinu í Kópavogi en bassaleikari Upplyftingar er Magnús Stefánsson, fyrrverandi félagsmálráðherra. Á Catalinu er Upplyfting aldrei kölluð annað en Viagra.

Miklu meira í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts