Anna Olsen Pálsdóttir (66) er bingóstjarna:

SH-img_0226

ÞAÐ ER KOMIÐ BINGÓ: Hafdís bingódrottning les upp hverja töluna á fætur annarri þar til einhver hrópar BINGÓ!

Anna Olsen Pálsdóttir er ein fjölmargra sem fer reglulega í bingó í Vinabæ og hefur gert í 30 ár.

Ljónheppin „Ég hef alltaf verið heppin í bingó, eitt árið vann ég þrjár bifreiðar í röð, allt Skoda, sem ég seldi bingóinu til baka. Ég var ekki komin með bílpróf þá. Eitt árið fékk ég um fjórar milljónir í vinning. Ég spilaði þá alla laugardaga í Glæsibæ,“ segir Anna Olsen vongóð um vinning.

bingo

VINNUSTAÐAFERÐ: Bingó höfðar til allra; þau Sigrún, Óli, Egill og Eyja eru hressir vinnufélagar sem ákváðu að láta reyna á lukkuna og skemmta sér í leiðinni.

Sjáið allar myndirnar og lesið alla söguna í nýjasta Séð og Heyrt!

 

Related Posts