Spike Jonze (46) leikstýrir furðulegustu auglýsingu ársins:

HVAÐ ER VERIÐ AÐ AUGLÝSA?

Vann með Björk! Spike Jonze hefur fjórum sinnum verið tilnefndur til Óskarsverðlauna og vann fyrir handrit myndarinnar „Her“ árið 2014. Íslendingar þekkja mörg verka leikstjórans en hann leikstýrði til dæmis myndbandinu við lagið „It’s Oh So Quiet“ sem Björk sendi frá sér 1995.

Spike er óhræddur við að prófa nýja hluti en auglýsingin hér að neðan er ein sú furðulegasta í manna minnum. Ef ekki væri fyrir texta í lokin myndu fæstir vita hvað var verið að auglýsa. Myndbandið hefur alla vega vakið gríðarlega athygli og þar með náð takmarki sínu.

tumblr_lo5vdtU5Qx1qzadvco1_1280

Hvað er eiginlega verið að auglýsa? 

Björk – It’s Oh So Quiet. Leikstjóri: Spike Jonze

Lestu Séð og heyrt alla daga! 

Related Posts