Viðtalið hefur fengið frábærar viðtökur:

VANDRÆÐALEGAR SPURNINGAR

FYNDIN! Zach Galifianakis er þekktur fyrir óþægileg viðtöl en hefur samt tekist að fá stór nöfn í þáttinn hjá sér á borð við Obama forseta og Justin Bieber. Að þessu sinni mætti forsetaframbjóðandinn Hillary Clinton og reyndi sitt besta til að komast í gegnum viðtalið ósködduð. Fyrstu viðbrögð virðast sýna að hún hafi staðið sig vel og var haft að orði að henni hefði loksins tekist að vera fyndin.

Lestu Séð og heyrt alla daga!

Related Posts