Þóra Ólafsdóttir (52) hélt dóttur sinni glæsilega útskriftarveislu:

Hrafnhildur Ylfa Magnúsardóttir útskrifaðist með BA-próf í lögfræði frá Háskóla Íslands. Móðir hennar hélt henni glæsilega veislu af þessu ánægjulega tilefni og það var heldur betur glatt á hjalla við Elliðavatn þar sem um hundrað manns komu saman og skemmtu sér. Þóra var í þrjá daga að sjóða humarsúpuna sem boðið var upp á.

Útskrift

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts