Axel Ómarsson (51) er alvörukúreki:

Axel Ómarsson er gjarnan kallaður Axel Ó. en hann er ekki sá sami og seldi landanum skó hér um árið. Axel starfaði lengi í bankageiranum og við útflutning á hestum en sinnir allt öðru í dag. Honum er margt til lista lagt og á milli þess sem hann þeysist um á mótorfáki sínum stálslegnum þá tekur hann í með hljómsveit sinni Axel O & Co. Þeir gáfu út sína fyrstu plötu nú í ár en hann er jafnframt aðalsöngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar.

Bjó í Texas „Ég er að hluta alinn upp í Ameríku, flutti þangað þegar ég var 16 ára gamall og var til 26 ára aldurs. Fyrst flutti ég til í Tusla í Oklahoma-fylki og svo flutti ég til Houston og var þar í 8 ár,“ segir Axel um hv…

Aldís Pálsdóttir, Axel Ó kúreki, séð & heyrt, SH1608048785, spilar á gítar, syngur kántrí

SVALUR Á HJÓLINU: Það eru ekki margir sem eiga jafnfallegan mótorhjólafák og hann Axel Ómarsson. En sannir kúrerka verða að eiga fák þó úr stáli sé.

Lesið allt viðtalið og sjáið myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts