Uppistandarinn Jason Rouse er væntanlegur á klakann. Hann er þekktur fyrir ögrandi uppistönd sem skilja áhorfandann eftir grenjandi úr hlátri. Hann skemmtir Íslendingum í Háskólabíó á föstudagskvöldið.

Meðfylgjandi er brot af uppistandi sem hann gerði hjá frændum okkar í Danmörku.

Related Posts