Rökkvi Vésteinsson (28) gerir grín:

Uppistandarinn Rökkvi Vésteinsson hefur gert það gott í grínheiminum undanfarin ár. Hann er frumkvöðull í íslensku gríni og er sá sem kom með tilraunauppistandið til landsins en þar fá óreyndir grínistar tækifæri til að stíga sín fyrstu skref.

03. tbl. 2016, Rökkvi, Rökkvi Vésteinsson, SH1601212248, tilraunauppistand, uppistand, uppistandari

LIÐUGUR: Rökkvi er ekki alltaf uppistandandi í atriðum sínum.

Sjáið allar myndirnar og lesið viðtalið í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts