Reynir Traustason hefur að mestu dregið sig í hlé frá stormasamri tíð í íslenskum fjölmiðum um áratugaskeið.

Margt unmennið hefur hann tekið í læri á þessum tíma og á dögunum hitti hann fyrir lærlinga sína marga sem allir eru kvenkyns og hafa haslað sér völl í fréttamennsku á mismunandi stöðum eftir að vinnusambandinu við Reyni lauk. Þetta var á árlegri sýningu blaðaljósmyndara í Kópavogi.

ljósmyndaraverðlaun

GÓÐUR HÓPUR: Þær Kristjana, Sólrún, Ingibjörg og Viktoría stilltu sér upp með Reyni Traustasyni, fyrrum ritstjóra DV, en þær eiga það sameiginlegt að hafa fengið uppeldi sitt í fréttamennsku hja honum á sínum tíma og nú blómstra þær allar, fullskapaðar, með afkvæmi í öðru hvoru fangi.

 

Related Posts