Fræga fólkið úti í hinum stóra heimi er ekki aðeins áberandi á skjánum, heldur horfir það líka á sjónvarp og á sína uppáhaldsþætti.

Erlent

UPPÁHALDSÞÆTTIR STJARNANNA Breaking Bad-leikarinn Aaron Paul horfir á þættina House of Cards og Game of Thrones með konu sinni.

Erlent

Christina Applegate dýrkar þættina Castle, New Girl og American Idol.

LOS ANGELES, CA - JANUARY 31:  Actor Jeff Bridges arrives at the 52nd Annual GRAMMY Awards held at Staples Center on January 31, 2010 in Los Angeles, California.  (Photo by John Shearer/WireImage)

Ofurtöffarinn Jeff Bridges horfir á True Detective.

Erlent

Leikkonan með fallegu röddina, Lea Michele, er heltekin af Game of Thrones. Hún segir þættina reyndar vera ógeðslega en hún geti ekki hætt að horfa á þá.

Erlent

Modern Family-leikkonan Sofia Vergara elskar þættina Revenge.

Erlent

Þættirnir Homeland eru í miklu uppáhaldi hjá leikkonunni Jennifer Lawrence.

LOS ANGELES, CA - JANUARY 25:  Actress Jennifer Aniston attends TNT's 21st Annual Screen Actors Guild Awards at The Shrine Auditorium on January 25, 2015 in Los Angeles, California.  (Photo by C Flanigan/Getty Images)

Jennifer Aniston horfir á The Bachelor og skammast sín ekki fyrir það. Fleiri stjörnur hafa einnig lýst yfir ánægju sinni með þennan lífseiga þátt, eins og Kirsten Dunst, Nicole Kidman, Andrew Garfield og Jason Biggs.

Erlent

Grínfuglinn Jerry Seinfeld fylgist með Mad Men.

Official portrait of President-elect Barack Obama on Jan. 13, 2009. (Photo by Pete Souza)

Það ætti kannski ekki að koma á óvart að uppáhaldsþáttur Barack Obama er House of Cards. Hann hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á þættinum og tvítaði um daginn „Tomorrow: @HouseOfCards. No spoilers, please.“

Official portrait of First Lady Michelle Obama in the Green Room of the White House, Feb. 12, 2013. (Official White House Photo by Chuck Kennedy) This official White House photograph is being made available only for publication by news organizations and/or for personal use printing by the subject(s) of the photograph. The photograph may not be manipulated in any way and may not be used in commercial or political materials, advertisements, emails, products, promotions that in any way suggests approval or endorsement of the President, the First Family, or the White House.

Forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, horfir á Scandal og er aðalleikkona þáttanna, Kerry Washington, í miklu uppáhaldi hjá henni.

Related Posts