Eftir sjör ár í sambandi slitu þau samvistum í vor Uma Thurman ( 44 ) og franski viðskiptajöfurinn Arpad Busson ( 51 ). Nú hefur Arpad sótt um fullt forræði yfir dóttur þeirra Lunu sem er aðeins tveggja ára. Lögfræðingur Umu segist þó bjartsýn á að sættir náist.

Uma Thurman hefur verið að hitta Íslandsvininn Quentin Tarantino ( 51 ) að undanförnu, en Arpad Busson er í sambandi við Kristinu Scott Thomas ( 54 ).

Uma2

Uma og Arpad á meðan allt lék í lyndi

Related Posts