Kjartan Ragnarsson leikstjóri og eigandi Landnámssetursins í Borgarnesi er athafnasamur, listrænn og skemmtilegur maður. Hann svarar spurningum vikunnar.

 

DONALD TRUMP ER …?

Hættulegt fífl. Ein mesta hætta heimsins.

GÓÐUR: Kjartan Ragnarsson svarar spurningum vikunnar.

GÓÐUR: Kjartan Ragnarsson svarar spurningum vikunnar.

 

HVAÐA TEGUND AF TANNKREMI NOTARÐU?

Það sem hendi er næst.

 

SÍÐASTA KVÖLDMÁLTÍÐIN?

Í gærkvöldi? Ofnbakaður kjúklingur.

 

BRENNDUR EÐA GRAFINN?

Brenndur.

Lesið öll svör Kjartans í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts