Tyga (26):

Rapparinn Tyga ákvað að fjárfesta í nýju grilli nú á dögunum. Rapparinn, og kærasti Kylie Jenner, skellti þessu magnaða rósagyllta grilli á sig en skartgripaverslunin Johnny Dang & Co. framleiddu gripinn.

Tyga er enginn nýgræðingur þegar það kemur að grillum en þetta er hans fimmta sem framleitt er af Johnny & Co og þau kosta sitt.

Fyrir þetta rósagyllta grill greiddi Tyga litlar 4,3 milljónir króna.

0316-tyga-grill-instagram-3

SMILE: Tyga á eftir að brosa sínu breiðasta með nýja grillið sitt.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts