Alltaf verið að biðja um myndatökur:

STUNDUM ERFITT LÍF AÐ VERA TVÍFARI

Fá mikla athygli Í upphafi eru flestir ánægðir með þá skemmtilegu tilviljun að þeir skuli líkjast heimsþekktri stjörnu. Samkvæmt reynslu tvífaranna er þó grínið fljótt að verða þreytt ef áreitið verður of mikið. Oft þarf að sitja fyrir á myndum eða flýja æsta aðdáendur sem halda að þeir hafi dottið í lukkupottinn. Þeir jákvæðu sjá þetta sem tækfæri og breyta útliti sínu til að líkjast stjörnunum enn frekar. Hörðustu tvífararnir mæta svo í veislur og rukka fyrir myndatökur sem getur gefið ágætlega af sér.

ajDLArQ_700b_v1

Séð og heyrt hefur gaman af tvíförum! 

 

Related Posts