Einar Sigurður Jónsson (42) skrifar nýja biblíu:

Einar Sigurður heldur upp á 20 ára rithöfundarafmælið sitt um þessar mundir með bókinni Maður, Díonýsos, Bakkus og Kristur.

Býr til ný trúarbrögð „Ég trúi bæði á Krist og Bakkus því þeir hafa báðir sinn tilgang,“ segir Einar Sigurður. „Bókin fjallar um tvo unga karlmenn og hvernig þeir tókust á við samfélag sitt og það var hvatinn að því að segja þessa sögu. Ég hef rosalega gaman af trú og trúarbrögðum og er að skrifa biblíu. Ég er að skoða Jón Vídalín og er með mín eigin trúarbrögð. Jólin eru hluti af mínum trúarbrögðum og ég trúi á guð guðanna og  drottinn allra drottna. Ég lít á mig sem lærling Jesú Krists og hann er einn af mínum meisturum.“

47. tbl. 2015, Einar Sigurður Jónsson, SH1512049328, spá mannslegur

UPPSELD: Einar Sigurður er stoltur yfir nýju bókinni en fyrsta prentun er þegar orðin uppseld.

Lesið allt viðtalið í Séð og Heyrt!

Related Posts