Klikk Það hefur ekki farið framhjá neinum að ein dýrasta snekkja veraldar lúrir við mynni Reykjavíkur þessa daganna. Snekkjan er kölluð A og þykir ein sú flottasta í heimi.
Það var ofurhönnuðurinn Philip Starck sem á heiðurinn af hönnun hennar.

Hönnun snekkjunar er stílhrein að utan og minnir á bókstafinn A en að innan er rækileg áminning um rússneskan uppruna eiganda hennar og þar eru engu til sparað.
Svona lúxus er einungis færi á allra ríkustu manna í heimi. Hér getur að líta myndband þar sem að lúxusinn er opinberaður. Athugið að snekkjan er til sölu.

Related Posts