Tracy Morgan (46) hress:

Leikarinn og grínistinn Tracy Morgan mætti á Emmy verðlaunahátíðina í gær.

Tracy fékk frábærar undirtektir frá salnum þegar hann flutti hjartnæma en fyndna ræðu þegar hann var við það að veita verðlaun.

Það er þó alltaf stutt í grínið hjá Tracy, þrátt fyrir að hafa lent í lífshættulegu bílslysi fyrir einungis fimmtán mánuðum, og hann ákvað að flippa aðeins á rauða dreglinum þegar hann vippaði bumbunni á sér út fyrir ljósmyndarana við mikinn fögnuð.

2C94F71000000578-0-image-a-1_1442818491867

GÓÐUR: Tracy kippir sér ekkert upp við aukakílóin.

2C9592FD00000578-3242949-image-a-3_1442818626422

GLÆSILEG: Tracy hér ásamt eiginkonu sinni, Megan Wollover.

2C94BA4300000578-3242949-image-a-6_1442818748546

MÆTTUR AFTUR: Tracy sagði í ræðu sinni hafa saknað allra vina sinna í sýningarbransanum en nú væri hann mættur aftur.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts