Það hefur varla farið fram hjá neinum að Donald Trump verður 45. forseti Bandaríkjanna. Þegar Trump hóf framboð sitt voru margir sem höfðu litla trú á kauða og töldu frekar að um markaðsbrellu væri að ræða eða þá að Trump hreinlega leiddist og vildi leika sér aðeins. Annað kom þó á daginn og ekki eru allir sáttir með það að Trump hafi verið kosinn forseti. Þar á meðal eru margir af frægustu einstaklingum heims en hér má sjá nokkur ummæli sem voru látin falla á meðan kosningabarátta Trump stóð sem hæst.

Bryan Cranston attends the 25th annual Producers Guild of America Awards, California, January 19, 2014 at the Beverly Hilton Hotel in Beverly Hills, California. AFP PHOTO / ROBYN BECK (Photo credit should read ROBYN BECK/AFP/Getty Images)

„Hann kemur aldrei með neinar lausnir. Hann talar bara um að allt verði frábært, þetta verði snilld, hitt verði frábært og Bandaríkin verði aftur glæsileg en segir aldrei hvernig. Hann bara talar og talar en segir í raun ekki neitt.“ – Bryan Cranston.

WASHINGTON - FEBRUARY 25: (AFP OUT) Stevie Wonder makes remarks as U.S. President Barack Obama and First Lady Michelle Obama host an evening of celebration in honor of musician Stevie Wonder's receipt of the Library of Congress Gershwin Prize for Popular Song in the East Room of the White House February 25, 2009 in Washington, DC. The event was taped for PBS. (Photo by Ron Sachs-Pool/Getty Images) *** Local Caption *** Stevie Wonder *** Local Caption *** Stevie Wonder

„Það að kjósa Donald Trump sem forseta Bandaríkjanna er eins og að ráða Stevie Wonder sem bílstjórann þinn.“ – Stevie Wonder.

star

„Ég vissi ekki að ég gæti hatað einhvern svona mikið. Stærsta móðgun við landið okkar er þessi risastóri ruslapoki.“ – Amanda Seyfried.

LOS ANGELES, CA - FEBRUARY 20: Recording artist Miley Cyrus, wearing TOM FORD, attends the TOM FORD Autumn/Winter 2015 Womenswear Collection Presentation at Milk Studios in Los Angeles on February 20, 2015. (Photo by Charley Gallay/Getty Images for Tom Ford)

„Donald Trump er fokking martröð.“ – Miley Cyrus.

star

„Hann er bara svo ótrúlega heimskur. Hann er aumingi, rakki, svín og svindlari. Hann er maður sem veit ekki um hvað hann er að tala, vinnur ekki heimavinnuna sína, er alveg sama um allt og borgar ekki skattana sína. Hann er bara algjör hálfviti.“ – Robert De Niro.

This Oct. 16, 2012 photo shows author J.K. Rowling at an appearance to promote her latest book "The Casual Vacancy," at The David H. Koch Theater in New York. Rowling, the popular author of the "Harry Potter" series, spoke for just over an hour before a capacity crowd in her sole U.S. public appearance to promote her first novel for grownups.  (Photo by Dan Hallman/Invision/AP)

„Ekki einu sinni Voldemort var jafn vondur og Donald Trump.“ – J.K. Rowling

NEW YORK, NY - MAY 04:  Cher attends the "China: Through The Looking Glass" Costume Institute Benefit Gala at Metropolitan Museum of Art on May 4, 2015 in New York City.  (Photo by Karwai Tang/WireImage)

„Ég væri helst til í að hann myndi hverfa af jörðinni.“ – Cher.

LOS ANGELES, CA - NOVEMBER 17:  Actress Jennifer Lawrence arrives for the Premiere Of Lionsgate's "The Hunger Games: Mockingjay - Part 1" held at Nokia Theatre L.A. Live on November 17, 2014 in Los Angeles, California.  (Photo by Albert L. Ortega/Getty Images)

„Ef Donald Trump verður forseti þá er heimsendir í nánd.“ – Jennifer Lawrence.

Séð og Heyrt fylgist með Trump.

Related Posts