Jimmy Kimmel stjórnar einum vinsælasta kvöldþætti Bandaríkjanna og er duglegur að koma með alls kyns uppákomur.

Einn vinsælasti liður Kimmel er þegar hann fær fræga einstaklinga til að lesa ljót tvít sem hafa verið skrifuð um þau.

Kimmel gaf út nú á dögunum þriðju útgáfuna í tónlistartvítum en þetta sprenghlægilega myndband má sjá hér að neðan.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts