Toshiki Toma (58), prestur innflytjenda, er fæddur í Japan og var vígður prestur þar í landi 1992. Tveimur árum síðar flutti hann til Íslands þar sem hann hefur búið síðan. Í nýjasta tölublaði Séð & Heyrt fer hann yfir fjórar uppáhaldskirkjurnar sínar.

Á meðfylgjandi mynd stendur hann fyrir framan Kópavogskirkju, sem er elsta kirkjan í bænum og þykir sérlega falleg að mati Toma, ,,…og ekki aðeins að utan,“ segir hann.

 

Meira í nýjasta Séð & Heyrt á næsta blaðsölustað.

Related Posts