Tom Cruise (54) hefur átt ótrúlega feril:

LEIKIÐ Í BEINNI ÚTSENDINGU

Draumur! James Corden hlýtur að vera mjög sannfærandi því hann virðist geta fengið gesti sína í ótrúlegustu ævintýri. Corden hefur verið mikill Tom Cruise aðdáandi og fékk stórstjörnuna með sér til að leika frægar senur í beinni útsendingu. Þeir taka meðal annars atriði úr Top Gun, Mission Impossible, Risky Business og flestum þekktustu myndum Cruise. Það er óhætt að mæla með myndbandinu hér að neðan en þar birtist einnig óvæntur gestur.

Séð og heyrt fylgist með Tom Cruise!

Related Posts