Myndlistarstjarnan Tolli Mortens (61) í ólgusjó:

Tolli Mortens er allur að hressast eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna krabbameins í blöðru.

ÿØÿà

GÓÐIR: Jökull og Tolli eru miklir vinir.

Tolli stundar gönguferðir stíft og klífur hæðir og hóla til að endurvinna gamalt þrek og á dögunum mætti hann kátur og hress á tónleika Kaleo í Gamla bíói þar sem hann hitti fyrir söngvara hljómsveitarinnar, Jökul, sem svo sannarlega er að slá í gegn með félögum sínum í Bandríkjunum.

Kaleo

TOLLI OG POLLOCK: Tolli og Pollock-bræðurnir Danni og Mikki.

Lesið ahyglisvert viðtal við Jökul í Kaleo og sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts