Tökumaður á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum varð fyrir því óhappi að fella dýrmætasta hlaupara í heimi, Usain Bolt. Niðurstaðan er drepfyndið myndband og allir sluppu ómeiddir.

Related Posts