Margir hafa gaman af  því að velta fyrir sér hverjir eru líkir hverjum, ekki síst á þetta við þegar nýfædd börn eiga í hlut. Við fundum hins vegar nokkra sniðuga og óskylda tvífara á Netinu og ákváðum að deila með lesendum.

 

tvífar

 

Dalai Lama og lamadýrið eiga fleira sameiginlegt en nafnið.

 

 

 

 

David Cameron og Odo úr Star Trek eru af sama sauðahúsi.

 

 

 

 

 

Bette Midler og Drakúla!

 

 

 

 

 

Steven Tyler og bókasafnsdraugurinn úr Ghostbusters gætu verið eineggja tvíburar. 

 

 

 

Bruce Willis og Picasso eru sláandi líkir.

 

 

 

 

Því hefur verið fleygt fram að Michael Jackson hafi viljað líkjast Elísabetu Taylor í útliti en nú vitum við betur.

 

 

 

Hvern hefði grunað að heilasella og alheimurinn væru nánast alveg eins.

 

 

Julian Assange og Mr. Humphries úr breska gamanþættinum „Are you being served?“ gæru verið bræður.

 

 

 

Related Posts