Kvartmíluklúbburinn (40) fékk metfjölda á afmælishátíð:

Kvartmíluklúbburinn var stofnaður í júní fyrir 40 árum. Tímamótunum fögnuðu félagar í klúbbnum með miklu reykspóli á kvartmílubrautinni og hápunkturinn var þegar Martin Hill brunaði á 10.000 hestafla þotuhreyfilsbíl sínum eftir brautinni. Múgur og margmenni fylgdist stjarft með ótrúlegri spyrnunni.

Related Posts