Synir Eiðs Smára Guðjohnsen (37) eru eftirsóttir í Evrópu:

Stóru knattspyrnufélögin í Evrópu byrja snemma að skima eftir efnilegum leikmönnum fyrir framtíðina. Þau vita að boltagenið getur verið ættgengt og Eiður Smári Guðjohnsen er gott dæmi um það en Arnór faðir hans var atvinnumaður í knattspyrnu og fremsti leikmaður Íslands um árabil.

PABBI MARKAHÆSTUR Eiður Smári er langmarkahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi en hann hefur skorað 24 mörk.

PABBI MARKAHÆSTUR
Eiður Smári er langmarkahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi en hann hefur skorað 24 mörk.

 

Lestu alla umfjöllunina í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts