Þuríður Ragna Jóhannesdóttir (38) veit allt um stílinn á Solstice.

Tónlistarhátíðin Secret Solstice er nú þegar orðin stræsta tónlistarveisla sem haldin hefur verið hér á landi. Hátíðin fer fram í Laugardalnum sem er tilvalinn fyrir hátíðir af þessu tagi, umvafinn trjám og gróðri. Dagskrá hátíðarinnar var fjölbreytt og tók samsetning gesta mið af því, enda var þar fólk á öllum aldri. Fatatískan á hátíðinnni var frjálsleg og afslöppuð en vissulega var ákveðinn stíll í gangi. Þuríður Ragna Jóhannessdóttir stílisti veit meira um má…

solstice

LEYNIBÚÐIN: Debba vann í Leynibúðinni sem var með bás á hátíðinni, vinkona hennar leit við og kíkti á úrvalið.

 

Lesið viðtalið og sjáið myndirnar í Séð og Heyrt!

Related Posts