Klár í slaginnHundurinn Chango hefur heldur betur slegið í gegn á Instagram. Hann er nú með 13.000 fylgjendur. Á Instagramsíðu Chango changothehandsomepittie er hægt að sjá ýmsar útfærslur af klæðnaði á hunda.

Chango töffari

Artí týpan

 

Related Posts