Þessa daganna er átakið #égerekkitabú í gangi á samfélagsmiðlum. Fjölmargir Íslendingar glíma við geðsjúkdóma af ýmsu tagi á lífsleiðinni, umræðan geðræna ssjúkdóma hefur oft verið tabú og þykir feimnismál að ræða þá. Bandaríska leikkonan Brooke Shields, sem fagnaði fimmtugsafmæli í ár hefur rætt glímu sína við þunglyndi með opinskáum hætti. Hún hvetur alla til að opna umræðuna og lyfta hulu fordóma af umræðunni.

Related Posts