Þær kunnu vel við sig með drykk í hönd í 30 ára afmælisfagnaði almannatengslafyrirtækisins KOM í Turninum við Höfðatorg á dögunum.

Kvöldið rétt að byrja og allir kátir.

KOM

BROSMILDAR: Þær Marín Þórsdóttir, rekstrarstjóri á Kaffi Vest, María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttakona á RÚV, og Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, brostu sínu blíðasta.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts