Kalli og Ester oftast kennd við Pelsinn mættu á Stuðmannatónleika ásamt dætrum sínum og tengdasyni, leikaranum Þorvaldi Davíðs.  Hópurinn var sérlega glæsilegur og vakti að vonum athygli viðstaddra.

Stuð

STÓRFJÖLSKYLDAN: Kalli í Pelsinum og Ester, eiginkona hans, mættu í fylgd dætra sinna, Karlottu og Hrafntinnu, sem var með kærastann, sjarmatröllið og leikarann Þorvald Davíð Kristjánsson, upp á arminn.

Related Posts