Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (50) og Kristján Arason (54) eru stolt af Katrínu Erlu (12) dóttur sinni:

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi menntamálaráðherra, fylgdist vel með Bjarna Benediktssyni (45) fjármálaráðherra sem var heiðursgestur á nýársundmóti fatlaðra barna og unglinga . Bjarni hélt stutta ræðu við upphaf mótsins sem var vel sótt af fötluðum keppendum víðs vegar að á landinu.

Að loknu mótinu afhenti Bjarni keppendum verðlaunapeninga og hjónin Þorgerður Katrín og Kristján Arason fylgdust stolt með þegar Katrín Erla þáði viðurkenningu sína úr höndum hans.

IMG_3794

FRJÁLSLEG; Þorgerður Katrín var frjálsleg og flott á mótinu en Bjarni var formlegri í sínum erindagjörðum.

 

DSC00556

FLOTTIR TAKTAR: Þorgerður Katrín sýndi flotta ljósmyndaratakta þegar hún smellti myndum af fjármálaráðherra.

 

DSC00544

ÍÞRÓTTAFJÖLSKYLDA: Katrín Erla er íþróttakona eins og foreldrar hennar, Þorgerður Katrín og Kristján Arason, sem bæði voru frábær í handbolta.

Lesið Séð og Heyrt daglega!

 

Related Posts