Það elska allir kvikmyndir og ekki reyna að segja okkur annað. En það hafa ekki allir sömu skoðun á þeim frábæru kvikmyndum og leikurum sem eru til og veita okkur innblástur í hinu daglega amstri með sínum stórkostlegu túlkunum á einstökum handritum á hinu breiða tjaldi kvikmyndanna. Í kvikmyndaheiminum eru nokkrar grundvallarspurningar sem fólk getur ekki verið sammála um. Nokkrir vel valdir einstakingar svöruðu þeim spurningum til að reyna að fá loksins niðurstöðu í helstu deilur fólks um kvikmyndir og leikara.

Hvort er Sylvester Stallone Rocky eða Rambo?

Hvort er Harrison Ford Indiana Jones eða Han Solo?

Hvort er Arnold Schwarzenegger Terminator eða Conan?

Hvort er Alan Rickman Snape eða Hans Gruber?

Hvort er Al Pacino Michael Corleone eða Tony Montana (Scarface)?

Hvort er Jim Carrey The Mask eða Ace Ventura?

Hvort er Johnny Depp Edward Sicssorshands eða Jack Sparrow?

Hvort er Will Smith rappari eða leikari?

Batman er …?

James Bond er …?

Hver er besta Pixar-myndin?

Alexandra Kristjánsdóttir (27) – fyrirsæta

1. Rocky

2. Indiana Jones

3. Terminator

4. Snape

5. Tony Montana (Scarface)

6. Ace Ventura

7. Edward Sicssorshands

8. Leikari

9. Val Kilmer

10. Pierce Brosnan

11. Toy Story 1

Þitt Val

Alexandra Kristjánsdóttir (27) – fyrirsæta

Freyr Alexandersson (35) – þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu:

1. Rocky

2. Indiana Jones

3. Terminator

4. Hans Gruber

5. Michael Corleone

6. Ace Ventura

7. Edward Sicssorshands

8. Leikari

9. Val Kilmer

10. Pierce Brosnan

11. Toy Story 1

Þitt Val

Freyr Alexandersson (35) – þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu

 

Ásgeir Börkur Ásgeirsson (29) – knattspyrnumaður í Fylki:

1. Rocky

2. Indiana Jones

3. Conan

4. Hans Gruber

5. Michael Corleone

6. Ace Ventura

7. Edward Sicssorshands

8. Leikari

9. Christian Bale

10. Sean Connery

11. Toy Story 1

Þitt Val

Ásgeir Börkur Ásgeirsson (29) – knattspyrnumaður í Fylki

Þorvaldur Davíð Kristjánsson (34) – leikari:

1. Rocky

2. Indiana Jones

3. Terminator

4. Snape

5. Tony Montana (Scarface)

6. Ace Ventura

7. Edward Sicssorshands

8. Leikari

9. Christian Bale

10. Sean Connery

11. Toy Story 1

Þorvaldur Davíð Þorsteinsson

Þorvaldur Davíð Kristjánsson (34) – leikari

Esther Talia Casey (40) leikkona:

1. Rocky

2. Indiana Jones

3. Terminator

4. Snape

5. Michael Corleone

6. The Mask

7. Jack Sparrow

8. Leikari

9. Michael Keaton

10. Sean Connery

11. Toy Story 1

Ólafur Egilsson og Ester Talía Casey

Esther Talia Casey (40) – leikkona

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts