Kylie Brown (5) og öndin hennar:

Kylie Brown er fimm ára stelpa frá Maine í Bandaríkjunum. Hún er þó ólík flestum jafnöldrum þeirra að því leitinu til að þegar flestir krakkar fara á tjörnina er það einungis til að gefa öndunum brauð. Kylie tkeur hins vegar öndina sína Snowflake með sér á tjörnina til að leyfa henni að synda um.

Kylie og Snowflake eiga magnað samband sín á milli en öndin fylgir Kylie hvert sem hún fer. Svo sterkt er samband þeirra að öndin á heima hjá fjölskyldunni og gengur um með bleyju.

Þetta frábæra myndband má sjá hér að neðan.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts