Heyrst hefur að Instagram tökur geti farið út í öfgar:

EIGINMENN DEILA REYNSLU SINNI AF INSTAGRAM

Háðar Instagram Hópur eiginmanna hefur stofnað samfélag til að deila reynslu sinni af brjálæðinu í kringum Instagram. Að sjálfsögðu hafa bæði kynin gaman af því að taka myndir en heimasíðan einblínir á eiginkonur sem hafa gengið aðeins of langt. Sumir eiginmenn segjast hafa staðið tímunum saman í frosti í von um að konan verði ánægð með myndina. Að neðan eru nokkur fyndin dæmi um Instagram-æðið.

10. Hann pantaði samloku en fékk egg og beikon – því það myndast betur.

26.8

9. Hann veit ekki ennþá hver á þennan hund sem hún er með.

27.83

8. Er hún á leið á sýningu eða í gott partý? Nei, þetta var bara fyrir Instagram.

tumblr_o1a7znBGPz1v0isxqo1_1280

7. Búinn að bíða alltof lengi eftir því að borða þessa köku.

27.28

6. Barninu sveiflað í 15 mínútur áður en myndin varð nógu góð – allt fyrir Instagram.

tumblr_nzk0n0sJgN1v0isxqo1_1280

5. Nýju fötin á ströndinni – tók aðeins 2 klst að keyra þangað og svo til baka fyrir þessa einu mynd.

27.8

4. Lagðist skyndilega á göngustíg svo hann gæti náð mynd af henni „sofandi“.

.227.8

3. Fimmtán stiga frost er algjört aukaatriði þegar hún er í tökum fyrir Instagram.
tumblr_nztds2jAAF1v0isxqo1_1280

2. Ferðin hálfa leið í brúðkaupið kom vel út á Instagram – verst að missa af veislunni.

527.8

1. Fékk vitið aftur eftir fjórar klukkustundir og er farinn heim…

tumblr_o4klsyBxoc1v0isxqo1_1280

 

 

Séð og heyrt fylgist með Instagram!

Related Posts