Íþróttamönnum er oft heitt í hamsi. Hvort sem það séu dómarar leiksins sem þeir spila, áhorfendur, liðsfélagar, þjálfarar eða frétta menn sem reita þá til reiði eiga þessir allir eitt sameiginlegt. Þeir eru reiðir.

TSN sjónvarpsstöðin er þekkt fyrir að búa til topp 10 lista um allt milli himins og jarðar í íþróttum og hér má sjá niðurtalningu þeirra á reiðum íþróttamönnum.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts