Gunnar Andri

FLOTTUR: Það er alltaf nóg að gera hjá Gunnari.

Sölugúrúinn Gunnar Andri (47) setur heiðarleikann á oddinn:
Gunnar Andri kom eins og ferskur andblær inn í íslenska sölumennsku. Hann býr yfir einstakri sölufærni og persónutöfrum og er því skiljanlega nóg að gera í söluskóla Gunnars Andra.

Sætur sölumaður „Ég er það lánsamur að það er alltaf nóg að gera hjá mér,“ segir sölumaðurinn Gunnar Andri en hann hefur rekið söluskóla Gunnars Andra í fjölda ára með góðum árangri.

Meira um Gunnar Andra í nýjasta Séð og Heyrt 

Related Posts