Snorri Ásmundsson (49) sýnir þakklæti:

Myndlistarstjarnan Snorri Ásmundsson hefur ekki bragðað áfengi eða önnur fíkniefni í fimmtán ár og fagnar því um þessar mundir.

Árangri sínum á þessu sviði þakkar hann stofnendum AA-samtakanna, William Griffith Wilson og Robert Holbrook Smith; Bill og Bob eins og þeir eru yfirleitt kallaðir og Snorri sendir kveðju á ensku;

„Celebrating 15 years clean and sober today. Thank you Bill and Bob.“

krossfestur02

KROSSFESTING: Snorri hefur víða komið við í list sinni.

Séð og Heyrt allan sólarhringinn á netinu!

Related Posts