Friðrik Ólafsson (31) stofnandi Secret Solstice:

Það verður engin hætta á því að aðdáendur Radiohead muni ekki komast á tónleika sveitarinnar á Secret Solstice en tónleikarnir fara fram í Laugardalshöll.

Friðrik Jónsson, stofnandi Secret Solstice tónlistarhátíðarinnar, segir að á sama tíma og Radiohead spili séu stór nöfn að spila eins og til dæmis rapparinn Action Bronson og fleiri.

Það komast 80% af seldum miðum í höllina og því er engin hætta á að þeir sem vilji sjá Radiohead missi af þeim en VIP miðahafar hafa þó forgang.

Til að fanga anda EM þá hafa skipuleggjendur hátíðarinnar einnig ákveðið að bæta við sérstöku EM-tjaldi en þar verða allir leikir Íslands í beinni útsendingu ásamt því sem boðið verður upp á áfengissölu.

 

RADIOHEAD: Enska rokksveitin Radiohead er ein allra vinsælasta hljómsveit í heimi og þeir munu troða upp á Secret Solstice.

RADIOHEAD: Enska rokksveitin Radiohead er ein allra vinsælasta hljómsveit í heimi og þeir munu troða upp á Secret Solstice.

 

GÓÐUR: Friðrik Jónsson er framkvæmdarstjóri Secret Solstice.

GÓÐUR: Friðrik Jónsson er framkvæmdarstjóri Secret Solstice.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts