Wow, Skúli Mogensen, Rikka

SÆT SAMAN: Skúli og Rikka taka á móti nýju þotunni sinni.

Þau eru glæsileg hjónin Geir Gunnar Geirsson (69) og Hjördís Gissurardóttir (64), tengdaforeldrar athafnamannsins Skúla Mogensen (46).

Geir Gunnar, sem er eggjabóndi á Kjalarnesi, og Hjördís eiginkona hans, fögnuðu með Skúla og Rikku dóttur sinni þegar tekið var á móti nýrri þotu WOW á Reykjavíkurflugvelli fyrir skömmu.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts