Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (41) hreinsar til:

Ái Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, er aðsópsmikill á meðfylgjandi mynd sem tekin var í afmæli sem Simmi var gestur í en þar sést hann fleygja strákunum í Föstudagslögunum út á eyrunum. Allt er þetta þó í gríni gert en strákarnir voru að skemmta í afmælinu. Stefán Jakobsson og Andri Ívarsson skipa saman dúettinn Föstudagslögin en þeir taka upp þekkt lög og birta á Facebook-síðu sinni með samnefndu nafni. Þeir sem vilja hlýða á þá og athuga hvort þeir eru enn með tóneyra eftir aðfarirnar geta brugðið sér á næstu tónleika þeirra.

14311491_10208817810974921_5115406350872223514_o

Séð og Heyrt alltaf skemmtilegt.

Related Posts