Þingmaðurinn Ted Cruz, sem er í harðri baráttu við Donald Trump um forsetaefni Repúblika, var gestur Jimmy Kimmel.

Kimmel og CCruz spjölluðu um lífið og tilveruna og á einum tímapunkti ákvað Kimmel að spyrja Cruz ýmissa spurninga. Þar kom Cruz meðal annars inn á það að sæi hann Donald Trump í baksýnisspeglinum væri hann ekki viss hvorn petalann hann myndi stíga á, hann elskar Star Wars og stundar ekki jóga.

Ted Cruz lagði mikið upp úr því að reyna að vera fyndinn en það verður að segjast eins og er að það gekk ekki alveg sem skyldi.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts